top of page

UM VERKJALAUSNIR

Verkjalausnir bjóða upp á alhliða þjónustu til einstaklinga sem vilja stefna að bættri líðan. Við erum að Víkurhvarfi 1, á þriðju hæð.  Við erum fjölbreyttur hópur sjúkraþjálfara með mismunandi nálgun sjúkraþjálfunar og við erum tilbúin að hjálpa þér. 

Eftir ýtarlega skoðun munum við finna leiðir sem henta þér til að verða betri. 

Hringdu í okkur í síma 563-1500 eða sendu okkur póst á netfangið afgreidsla@verkjalausnir.is

Við erum hér fyrir þig.

Physiotherapy
Geir mynd fyrir vefsíðu.jpg

   Geir Þórhallsson

geir@verkjalausnir.is

Sjúkraþjálfari B´sc

Leiðsögunám Endurmenntun HÍ
Áhugasvið: Bakverkir, íþróttameiðsl, hné, ökli, fyrir og eftir aðgerð þjálfun, Manual Therapy, kinesio tape, nálastungur, hjólreiðar,  sund, Star Wars, LOTR ofl. 

mynd Ragnheiður Lóa.jpg

Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
loa@verkjalausnir.is

MSc í sjúkraþjálfun.

BSc í íþróttafræðum.

Sjúkraþjálfari meistaraflokks kvenna

HK í knattspyrnu.

Sjúkraþjálfari landsliðshópa í blaki.

Áhugasvið: Íþróttasjúkraþjálfun, styrktarþjálfun, stoðkerfisverkir, axlarmein, vandamál í neðri útlimum, sjúkraþjálfun ungmenna.

ASR_6851.jpg

Berglind Pétursdóttir
berglind@verkjalausnir.is
Sjúkraþjálfari B´sc
Almenn sjúkraþjálfun.
​Áhugasvið innan sjúkraþjálfunar, íþrótta-fimleika- dansarameiðsli og forvarnir.

ASR_6864.jpg

Hólmfríður B Þorsteinsdóttir

hofi@verkjalausnir.is

BSc í sjúkraþjálfunM.MT (Master in Manual Therapy)Sérfræðingur í greiningu og meðferð stoðkerfis. 

Áhugasvið: Heildræn nálgun við greiningu og meðferð heilsufarsvanda sem tengjast stoðkerfinu. Auk meðferða á stofu, býð ég upp á meðferðir í sundlaug og námskeið í Yoga Shala og World Class. Ég hef sérhæft mig sérstaklega í vandamálum í hálsi, höfði, baki og mjaðmagrind.

ASR_6822.jpg

Halldóra Ingvarsdóttir

halldora@verkjalausnir.is

BSc í sjúkraþjálfun

Áhugasvið: Bak og háls tengd vandamál, íþróttameiðsl

ASR_6833.jpg

Margrét H. Hagbarðsdóttir

margret@verkjalausnir.is

Sjúkraþjálfari bsc.

​Áhugasvið: Hreyfigreining, lyftingar, almenn sjúkraþjálfun.

MEÐFERÐARFORM

Nálastungur - Liðlosun - Bandvefslosun ofl.

Physical Therapist

KRÓNÍSKIR VERKIR

Það er ekki eðlilegt að búa við stöðuga verki. Við erum verkjasérfræðingar og hjá okkur verður þú betri.

Physiotherapy

MEIÐSLI EFTIR ÁVERKA

Við höfum mikla reynslu á sviði sjúkraþjálfunar og í sameiningu finnum við meðferð sem hentar þínum þörfum.

Physical Therapy Session

NÁLASTUNGUR

Aldagömul aðferð en virkar. Við bjóðum upp á tvenns konar nálastungur sem deyfa sársauka og bæta líðan.

ASR_4079.jpg

Víkurhvarfi 1, 203 Kópavogur.

Ekið er meðfram húsinu framhjá dansskólanum Plié, gengið beint inn á þriðju hæð.


HAFÐU SAMBAND

Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur

S:563-1500

ASR_4091.jpg
bottom of page